...RebbiReisjon...
24 apríl 2006
ELDUR!!!
Lýður og Arna voru uppi í rúmi hjá okkur í gærmorgun að kúra og böðlast. Allt í einu rekur Lýður við með óhljóðum. 'Ég var að prumpa', segir hann og hlær. Svo kom smá þögn og svo: 'ELDUR!!!'
póstlagt af Hrefna Kap @
24.4.06
0 Athugasemd/ir:
Skrifa ummæli
<< Heim
Um mig
Nafn:
Hrefna Kap
Skoða allan prófílinn minn
Eldri pælingar
Tjörnin
Lokaðu augunum, Arna!
Skáldið komið heim
Hún slefar!
Fuglinn floginn - til Köben!
Bæjarstjórar
Flensubæli 45
Fundur og veitingar
Nýjar myndir
Óþol
0 Athugasemd/ir:
Skrifa ummæli
<< Heim