...RebbiReisjon...

31 mars 2006

Fuglinn floginn - til Köben!

Litli, stóri strákurinn minn er floginn! Til Köben!!!

Hann er í flugi akkúrat núna, með mömmu og pabba á leiðinni til brósa, hans kvinnu og afsprengja. Það er smá hnútur í maganum á mér en samt er ég rosa glöð fyrir hans hönd. Hann var svo spenntur að ég hef sjaldan upplifað annað eins. Yndislegt!!! ;-)

Hlakka til að heyra hvernig honum fannst að vera í flugvél og standa í þessu öllu.

Gleymdi að segja honum að passa sig á fuglaflensunni. O Jæja, mamma og pabbi sjá um það ;-)


0 Athugasemd/ir:

Skrifa ummæli

<< Heim