...RebbiReisjon...

26 maí 2006

10 ára í dag!

Hilmir Hrafn er 10 ára í dag. Hann kom með sprengingu 4 vikum fyrir tímann, eins og einhverjir muna kannski. Hann var voðaleg písl, 2780 gr. og 47 cm. Hann er svolítið stærri í dag ;-)

Hann var vakinn með Betty Crocker djöflatertu í muffins formi í morgun, 10 kertum og pakka. Pakkinn innihélt Garfield comic bók, Daxter PSP tölvuleik og cd með AMPOP. Seinni partinn verður svo krakkaafmæli í: 'Veröldin Okkar' í Smáralindinni, með pizzuveislu, köku og tilheyrandi leiktækjum.

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN!!!

2 Athugasemd/ir:

  • At 29 maí, 2006 15:49, Anonymous Nafnlaus said…

    Ég man vel eftir þessum degi mér datt ekki í hug að þú værir að fara að fæða! En þetta hefur nú ekki verið dónaleg byrjun á góðum degi - til hamingju öll sömul.
    Mamma

     
  • At 30 maí, 2006 13:55, Anonymous Nafnlaus said…

    til hamingju med stråkinn
    ilmur

     

Skrifa ummæli

<< Heim